Yulia og Eyja Alexandra skírðar

Deildu þessu:

Mæðgurnar Yulia Gogacheva og Eyja Alexandra, Grundargarði 5 voru skírðar í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 27. september. Skírnarvottar: Tryggvi Jóhannsson og Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson.