Vinátta og virðing – NTT ( 9-12 ára)

Deildu þessu:

Á föstudögum í októbermánuði stendur yfir námskeiðið Vinátta og virðing. Yfir 20 krakkar  á aldrinum 9 -12 ára eru skráðir og framundan er ferð nk. laugardag á Hólavatn.

Þar ætla krakkar víða að úr prófastsdæminu að koma saman og eiga góðan dag í fræðslu og leik, en umsjón hafa prestar og æskulýðsstarfsfólk kirknanna.

Tæplega 100 manns eru skráðir til þátttöku á Hólavatnsdaginn og við hlökkum mikið til! Meira síðar !