Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir í heild sinni í Húsavíkurkirkju á föstudaginn langa. Ef þú vilt taka þátt hafðu þá samband við sóknarprest í síma 861 2317 sem fyrst.
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir í heild sinni í Húsavíkurkirkju á föstudaginn langa. Ef þú vilt taka þátt hafðu þá samband við sóknarprest í síma 861 2317 sem fyrst.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.