Vefsíður Þjóðkirkjunnar

Deildu þessu:

Þjóðkirkjan heldur úti vefsíðunni www.kirkjan.is  Þar er að finna margvíslegar fréttir af þjóðkirkjunni um land allt.  Á vefsíðunni www.tru.is má lesa pistla og prédikanir og bera fram spurningar sem tengjast trúnni. Á vefsíðunni www.barnatru.is má hlusta á dæmisögur sem kenndar eru í sunnudagaskólanum / kirkjuskólanum á veturna. Biskup Íslands frú Agnes Sigurðardóttir heldur úti vefsíðunni www.biskup.is  Þar má fylgjast með þátttöku hennar í lífi og starfi safnaðanna í landinu.  Þjóðkirkjan er líka á Facebook og Twitter.