Varðandi Hollvinasamtök

Deildu þessu:

Sóknarnefnd samþykkti á fundi sínum 17.febrúar að stofna Hollvinasamtök Húsavíkurkirkju. Boðað verður til stofnfundar fyrstu vikuna í mars. Nú þegar hefur verið stofnaður reikningur fyrir verðandi Hollvini sem vilja leggja málinu lið
Bankaupplýsingar: 0133-15-000602 kt. 640169 5919
Við erum afar þakklát fyrir þann velvilja og jákvæðni sem kirkjan hefur fengið að undanförnu og erum bjartsýn á verkefnið.  hollvinafrétt