Útgáfutónleikar í Húsavíkurkirkju

Deildu þessu:

Þorsteinn Haukur Þorsteinsson heldur útgáfutónleika í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 7. september kl. 17.En hann hefur gefið út geisladiskinn ,,Lofgjörð til þín”, með kristilegum lögum eins og nafn disksins ber með sér. Allir eru hjartanlega velkomnir og aðgangur er ókeypis