Tvær giftingar í Húsavíkurkirkju

Deildu þessu:

Það heyrir til undantekninga að tvö brúðkaup fari fram laugardag fyrir Páska. En laugardaginn 11. apríl fóru tvö brúðkaup fram í kirkjunni. Lesa má nánar um það undir liðnum helgihald.