Tónleikar Kirkjukórs og hljómsveitarinnar SOS

Deildu þessu:

Tónleikar kirkjukórsins og hljómsveitarinnar SOS verða í Húsavíkurkirkju föstudagskvöldið 23. september kl. 21.00 og í Neskirkju í Reykjavík laugardaginn 1. október kl. 17.00. Einsöngvarar: Judit György, Aðalsteinn Júlíusson og Ásgeir Böðvarsson. Aðgangseyrir kr. 1500 fyrir 17 ára og eldri.  Enginn posi. Verið velkomin