Þrjú brúðkaup og fimm skírnir

Deildu þessu:

Þrjú brúðkaup fóru fram í kirkjunni um helgina og fjórar skírnir..Auk þess var eitt barn skírt í heimahúsi. Reynslan sýnir að flestir velja sumarið eða jól og áramót til giftinga á Húsavík. Alls eru börnin 29 sem skírð hafa verið á árinu, og fjögur brúðkaup. Það fyrsta fór fram 7.7.s.l. Um 20 útfarir hafa farið fram frá Húsavíkurkirkju á árinu.