Þjóðhátíðarmessa

Deildu þessu:

Á þjóðhátíðardaginn 17 júní verður guðsþjónusta kl. 11.00 í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sr Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Sóknarbörn eru hvött til að fjölmenna í guðsþjónustuna.