Sunnudagaskólinn í Bjarnahúsi

Deildu þessu:

Á morgun, 13. desember, þriðja sunnudag í aðventu verður sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 14. Þar syngjum við jólalög og sálma og hreyfisöngva, kíkjum í fjársjóðskistuna og hlustum á biblíusögu um vitringana. Börnin fara í gefa og þiggja leik og leysa verkefnablaðið í lokin. Þessari samveru fylgja skilaboð frá Fræðsludeild þjóðkirkjunnar sem eru á þessa leið: http://www.kirkjan.is/node/9533  Við sjáumst hress og glöð í sunnudagaskólanum á morgun í Bjarnahúsi.