Sunnudagaskólinn í Bjarnahúsi á sunnudögum kl. 11

Deildu þessu:

Ég minni á Sunnudagaskólann í Bjarnahúsi á sunnudögum kl. 11.  í umsjá sr. Sólveigar Höllu Kristjánsdóttur.  Þar er mikill söngur, börnin fá að heyra sögu í Biblíunni, síðan er samtal og bænaiðja. Stundum er farið í skemmtilega leiki. Hvernig væri að bregða sér í sunnudagaskólann með börnunum og barnabörnunum? Verið velkomin.