Sunnudagaskólinn í Bjarnahús

Deildu þessu:

Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að færa Sunnudagaskólann í Bjarnahús úr Kirkjubæ þar sem hann hefur verið síðustu tvö skipti. Þar verður hann 1 sunnudag í aðventu,30. nóvember kl. 13. en framkvæmdum við Bjarnahús hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Um er að ræða lifandi og skemmtilegt samfélag barna og fullorðinna sem skemmta sér saman við söng, leik og fræðslu. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu. Verið velkomin í Bjarnahús á sunnudaginn