Sunnudagaskólinn heimsækir Dvalarheimilið Hvamm 8 desember kl. 13.00 – 2 hæð

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn heimsækir gamla fólkið á Dvalarheimilinu Hvammi annan sunnudag í aðventu. Samveran verður á annarri hæð og hefst kl. 13.00.  Um fjölbreytta og skemmtilega dagskrá er að ræða. Við syngjum jólasöngvana, hlýðum á biblíusögu um hirðana, biðjum bænirnar okkar og fleira. Ég hvet foreldra að fjölmenna með börnin í Hvamm. Sjáumst hress !