Sunnudagaskólinn fyrsta sunnudag í aðventu, 1 desember

Deildu þessu:

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 13.00  – kjallaradyr. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir börnin. Kveikt á fyrsta kerti aðventukransins, jólasöngvar, Rebbi óþolinmóði, Tófa bregður á leik með börnunum,  biblíusaga og bænir.Fjölmennum með börnin og barnabörnin Sjáumst hress!