Sunnudagaskólinn byrjar aftur

Deildu þessu:

Fyrsti Sunnudagaskólinn á nýju ári verður Sunnudaginn 13.janúar kl. 11 í Bjarnahúsi. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með börnin. Skemmtileg og uppbyggileg dagskrá að venju. Krakkagospel, hreyfisöngvar, Biblíusaga, bænir. Sjáumst hress. Starfsfólk sunnudagskólans.