Sunnudagaskólinn byrjar á morgun kl. 11 í Bjarnahúsi

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn byrjar á morgun 28 september kl. 11 í Bjarnahúsi, gengið inn um aðaldyr. Umsjón með starfinu hefur Ásta Magnúsdóttir. Við Ásta hvetjum foreldra til að fjölmenna með börnin og vera dugleg að koma með börnin í skólann í vetur.  Sjáumst hress!