Sunnudagaskólinn byrjar á morgun eftir jólafrí

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn hefst aftur 13. febrúar. Umsjón með starfinu hefur sóknarprestur ásamt unglingum úr Borgarhólsskóla. Á hljóðfæri leika Bóas Gunnarsson og Adrianne Davis. Börnin fá nýja kirkjubók í hendur fyrir vormisserið. Foreldrar eru hvattir til þess að vera duglegir að koma með börnin í skólann. Við tökum vel á móti börnunum.