Sunnudagaskólinn að hefjast

Deildu þessu:

Sunnudagaskóli Húsavíkurkirkju hefst á sunnudag, 23. október kl. 11 í  Bjarnahúsi. Umsjón hefur sóknarprestur ásamt Gunnari Inga Jósepssyni og fermingarbörnum sem sjá um brúðuleikritin og gogginn í vetur. Afmælisbörn sumarsins frá gjöf frá kirkjunni.  Hvernig væri að drífa sig með börnin og barnabörnin í sunnudagaskólann? Verið velkomin. Í vetur safna börnin fallegum ljósgeislamyndum. Fjölskyldur barnanna geta svo búið til umslög utan um þau heima.