Sunnudagaskólinn á sunnudaginn

Deildu þessu:

Ég minni á Sunnudagaskólann í Bjarnahúsi 10. febrúar kl. 11. Að þessu sinni munum við fjalla um Nóa og Örkina með ýmsum hætti. Við munum syngja hreyfisöngva, hlusta á biblíusögu og dansa undir dynjandi krakkagospeli. Svo munum við biðja bænirnar okkar. Verið velkomin með börnin ykkar og barnabörn. Umsjón. Sóknarprestur og fermingarbörn.