Sunnudagaskólinn á laugardag að þessu sinni

Deildu þessu:

Að þessu sinni verður Sunnudagaskólinn n.k. laugardag 17. nóvember kl. 12.30 í Bjarnahúsi.  Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá: Krakkagospel, hreyfisöngvar, biblíusaga í tali og mynd, bænir. Fjölmennum með börnin í barnastarf kirkjunnar.