Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Bjarnahúsi sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Haflíði Jósteinsson tekur vel á móti börnunum ásamt Lilju og Magneu Hauksdætrum og Bóasi Gunnarssyni. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með börnunum. Gengið inn um kjallaradyr.