Sunnudagaskólinn 23 nóvember

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn gengur mjög vel í Bjarnahúsi. Þar hefur verið fullt út úr dyrum. Skólinn verður á sínum stað kl. 11.00 næsta sunnudag, 23 nóvember í umsjá Ástu Magnúsdóttur og fermingarbarna. Fjölmennum!