Sunnudagaskólinn gengur mjög vel í Bjarnahúsi. Þar hefur verið fullt út úr dyrum. Skólinn verður á sínum stað kl. 11.00 næsta sunnudag, 23 nóvember í umsjá Ástu Magnúsdóttur og fermingarbarna. Fjölmennum!
Sunnudagaskólinn gengur mjög vel í Bjarnahúsi. Þar hefur verið fullt út úr dyrum. Skólinn verður á sínum stað kl. 11.00 næsta sunnudag, 23 nóvember í umsjá Ástu Magnúsdóttur og fermingarbarna. Fjölmennum!
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.