Sunnudagaskólinn 17. janúar

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn hefst aftur sunnudaginn 17 janúar kl. 14 í Bjarnahúsi. Foreldrar eru hvattir til þátttöku með börnum sínum á öllum aldri. Við erum með skólann í kennslustofunni í kjallaranum sem heldur vel utan um hópinn. Í sunnudagaskólnum syngjum við hreyfisöngva, kíkjum í fjársjóðskistuna, hlustum á biblíusögu og biðjum saman fallegar bænir. Verið velkomin