Sunnudagaskólinn 17. febrúar

Deildu þessu:

Sunnudagaskóli 17. febrúar kl. 11 í Bjarnahúsi. Ljúf og skemmtileg stund fyrir fjölskylduna í umsjá sóknarprests og fermingarbarna. Hreyfisöngvar, biblíusaga, brúðuleikrit. Fjölmennum