Sunnudagaskólinn verður fyrsta sunnudag í aðventu kl. 11 í Bjarnahúsi. Kveikt verður á spádómakertinu á aðventukransi kirkjunnar. Fermingarbörn sjá um brúðuleikhúsið og fleira. Mikill söngur, biblíusaga, Aðventuþáttur Hafdísar og Klemma sýndur í dvd. Verið velkomin með börnin og barnabörnin.