Sunnudagaskóli –

Deildu þessu:

Það verður  Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 14.00 ,   10 mars   að frumkvæði fermingarbarnanna en nokkrir strákar ætla að taka virkan þátt í skólanum með hljóðfæraleik og brúðuleik. Við syngjum gömlu og góðu hreyfisöngvana og hlustum á bibliusögu. Nebbi Nú og Hana Nú mæta á svæðið. Sjáumst hress….. og bless í bili.