Að venju verður Sunnudagaskólinn í Bjarnahúsi 24. október kl. 11. Umsjón hefur sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Þar verður mikill söngur, dæmisaga, leikir, samtal og bænir. Foreldrar eru hvattir til þátttöku með börnum sínum í skólann sem hefur farið vel af stað.