Nýja kennslustofan í Bjarnahúsi heldur vel utan um börnin í sunnudagaskólanum. Við komum þar saman n.k. sunnudag 13. desember, þriðja sunnudag í aðventu og syngjum jólasöngva, hreyfisöngva, hlustum á biblíusögu og fleira. Verið velkomin í nýja safnaðarheimilið með börnin.