Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi 26. febrúar kl. 11

Deildu þessu:

Sunnudagaskóli verður í Bjarnahúsi sunnudaginn 26. febrúar kl. 11.  Skemmtileg stund með Rebba og Mýslu, Hafdísi og Klemma. Börnin hlusta á Biblíusögu dagsins, syngja hreyfisöngva og biðja bænirnar sínar. Konni fugl tekur á móti börnum. Velkomin með börnin og barnabörnin. Sjáumst hress. Starfsfólk sunnudagaskólans.