Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Bjarnahúsi sunnudaginn 31. janúar kl. 14, gengið inn um kjallaradyr. Í skólanum syngja börnin skemmtilega hreyfisöngva, hlusta á biblíusögu sem bangsi veltir vöngum yfir með leiðbeinandanum. Sííðan er farið í leik og loks er djús og dund stund í lokin. Kaffisopi er í boði fyrir foreldra. Verið velkomin með börnin.