Ég minni á Sunnudagaskólann á Pálmasunnudag kl. 13.00 í Bjarnahúsi sem verður síðasta samverstundin í vetur. Börnin munu fræðast um atburði Pálmasunnudags, Skírdags og Páska og auðvitað syngjum við saman. Brúðuleikhúsið verður á sínum stað og Tófa dansar með börnunum. Fjölmennum með börnin og barnabörnin.