Sunnudagaskólinn fór vel af stað s.l. sunnudag en um 30 manns mættu. Við Ásta minnum á Sunnudagaskólann n.k. sunnudag 5 október kl. 11 í Bjarnahúsi og hvetjum foreldra til að fjölmenna með börnin.
Sunnudagaskólinn fór vel af stað s.l. sunnudag en um 30 manns mættu. Við Ásta minnum á Sunnudagaskólann n.k. sunnudag 5 október kl. 11 í Bjarnahúsi og hvetjum foreldra til að fjölmenna með börnin.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.