Sunnudagaskóli 5 október í Bjarnahúsi

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn fór vel af stað s.l. sunnudag en um 30 manns mættu. Við Ásta minnum á Sunnudagaskólann n.k. sunnudag 5 október kl. 11 í Bjarnahúsi og hvetjum foreldra til að fjölmenna með börnin.