Sunnudagaskóli 2. sunnudag í aðventu, 4, desember

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn hefst kl. 11 í Bjarnahúsi á morgun Fermingarbörn annast brúðuleikhúsið þar sem Rebbi og Mýsla spjalla saman. Fjallað verður um fjárhirðana í biblíufræðslunni.  Börnin fá að heyra og sjá söguna um Mídas konung. Sýndir verða tveir stuttir atðventuþærttir um Hafdísi og Klemma.  Við syngjum svo jólasöngva.  Samveran er í umsjá  sóknarprests, fermingarbarna og Gunnars Inga Jósepssonar sem leikur á gitar. Verið hjartanlega velkomin.