Sunnudagaskóli 1. nóvember kl. 14

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn verður í kirkjunni 1. nóvember kl. 14.  Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til þátttöku með börnum sínum og barnabörnum.  Við syngjum skemmtilega hreyfisöngva, kíkjum í fjársjóðskistuna, hlustum á biblíusögu, sjá:   http://www.kirkjan.is/node/9520  og biðjum saman fallegar bænir. Stutt iðja í lokin. Verið velkomin.