Sumarleyfi

Deildu þessu:

Sumarleyfi. Nú er sóknarprestur, sr. Sólveig Halla komin í sumarleyfi fram til 24.júlí.
Á meðan leysir sr. Jón Ármann Gíslason prestur á Skinnastað og prófastur af í Húsavíkursókn, sími hans er 866 2253 og netfang hans er: skinnast@gmail.com
Varðandi umsóknir til Velferðarsjóðs, skal senda þær á netfangið rkihusavik@simnet.is
Hafið það sem allra best í sumar kæru vinir.