Það hefur verið stígandi aðsókn í sunnudagaskólann í Bjarnahúsi en 27 voru sóttu samveruna í morgun. Það eru ánægjuleg tíðindi að sögn sóknarprests sem hvetur foreldra,afa og ömmur til að fjölmenna með börnin og barnabörnin í skólann.
Það hefur verið stígandi aðsókn í sunnudagaskólann í Bjarnahúsi en 27 voru sóttu samveruna í morgun. Það eru ánægjuleg tíðindi að sögn sóknarprests sem hvetur foreldra,afa og ömmur til að fjölmenna með börnin og barnabörnin í skólann.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.