Söngmessa á Uppstigningardag í Miðhvammi

Deildu þessu:

Húsavíkurkirkja

Uppstigningardagur, 10 maí

Söngmessa aldraðra  í Miðhvammi kl. 14.00

Sólseturskórinn syngur undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur

Undirleikur Steinunn Halldórsdóttir

Prestur  sr Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur

Veitingar eftir messu í boði sóknarnefndar.

Fjölmennum!