Söfnunin gekk vel

Deildu þessu:

Fyrir hönd Hjálparstarfs kirkjunnar vil ég þakka sóknarbörnum fyrir myndarlegt framlag í gær þegar fermingarbörnin gengu í hús með söfnunarbauka. Að sögn barnanna var mjög vel tekið á móti þeim.Alls söfnuðust kr. 165.283. Andvirðið nægir fyrir einum vatnsbrunni og gott betur. Þeir sem vilja fræðast um verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar er bent á vef starfsins sem er www.help.is