Það voru 15 dugleg fermingarbörn sem söfnuðu kr. 144.118 á tveimur klukkustundum í gær á Húsavík. Börnin voru mjög áhugasöm og dugleg. Þau komust ekki yfir allan bæinn. Þeir sem vilja styrkja söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar í þágu vatnsverkefna í Afríku er bent á eftirfarandi reikning kt. 450670-0499 Banki. 0334-26-56200