Athygli er vakin á því að barn fylgir ekki lengur trúfélagi móður við skráningu hjá Þjóðskrá eins og verið hefur. Það þarf því að skrá barnið sérstaklega í þjóðkirkjuna með því að fylla út viðeigandi eyðublað hjá Þjóðskrá. Prestar geta annast þetta í samráði við foreldra. Skoðið eyðublaðið á vefsíðunni www.skra.is