Deildu þessu:

Milli jóla og nýjárs voru þrjú börn skírð :

Þann 28. desember var Guðbjörg Katla Tryggvadóttir skírð, athöfnin fór fram heima á Stórhól 47. Foreldrar hennar eru Íris Hörn Ásgeirsdóttir og Tryggvi Þórðarson. Guðforeldrar Guðbjargar Kötlu eru þau Emil Tómasson og Sigrún Jónsdóttir.

Þann 29. desember var Alma Þórunn Guðmundsdóttir skírð. Foreldarar hennar eru Guðrún Helga Ágústsdóttir og Guðmundur Friðbjarnarson. Skírt var heima, á Stórhól 19, og guðforeldrar Ölmu Þórunnar eru þau Anna Halldóra Ágústsdóttir og Friðbjörn Haukur Guðmundsson.

Á gamlársdag, 31. desember var Elmar Theódór Einarsson skírður. Foreldrar hans eru Einar Jónsson og Sandra Theódóra Árnadóttir. Guðforeldrar eru Jóhann Ingi Árnason, Arnhildur Sjöfn Árnadóttir og Tómas Jónsson. Skírnarathöfnin fór fram á Ásgarðsvegi 14.

Við óskum skírnarbörnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju og biðjum þeim Guðs blessunar.