Skírn í Bjarnahúsi

Deildu þessu:

Laugardaginn 22.ágúst var Lovísa Kristín skírð.  Foreldrar hennar eru Stefán Júlíus Aðalsteinsson og Elma Rún Þráinsdóttir. Skírnarvottar voru Árdís Rún Þráinsdóttir og Guðbjörg Helga Aðalsteinsdóttir. Skírnin fór fram í Bjarnahúsi, safnaðarheimili Húsvíkurkirkju. Innilegar skírnarfontur (2)hamingjuóskir