Laugardaginn 21.ágúst var Móeiður Una Hinriksdóttir Lund skírð, heima í stofu að Baughóli 34. Foreldrar hennar eru Hinrik Marel Jónasson Lund og Þórdís Ása Guðmundsdóttir. Skírnarvottar eru Hildur Eva Guðmundsdóttir, Fanney Hreinsdóttir og Hróðný Lund. Hamingju- og blessunaróskir til allra.