Deildu þessu:

Systkinin Naomi Elín Fletcher og Mark Dominik Pétur Dagmarsson voru skírð 25 desember. Móðir þeirra er Dagmar Anna Pétursdóttir, Grundargarði 1. Skírnarvottar: Kristín Sigríður Pétursdóttir, Anna Jóna Jóhannsdóttir og Jennifer Munik.