Deildu þessu:

Sunnudaginn 21.02. 2021 var Iðunn Embla Hafþórsdóttir skírð. Athöfnin fór fram í Brúnagerði 8 á Húsavík. Foreldrar hennar eru Erna Sigríður Hannesdóttir og Hafþór Mar Aðalgeirsson. Skírnarvottar eru Hermann Aðalgeirsson og Sigþór Hannesson.  Innilegar hamingju- og blessunaróskir.