Laugardaginn 5. september var Viktor Rökkvi skírður , athöfnin fór fram heima í stofu, að Auðbrekku 8. Foreldrar Viktors Rökkva eru Jónína Hildur Grímsdóttir og Fannar Emil Jónsson. Skírnarvottar eru Kristján Hjaltalín og Jón Grímsson. Innilegar hamingjuóskir.