Baltasar Elí Friðriksson var skírður 19. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristín Kjartansdóttir og Friðrik Rúnar Friðriksson
Skírnarvottar voru Erla Bjarnadóttir, Þórdís Ása Guðmundsdóttir og Sigurjón Hreiðarsson. Skírt var í Sólvangi á Tjörnesi.