Skemmtilegt í sunnudagaskólanum

Deildu þessu:

Í sunnudagaskólanum í Bjarnahúsi notum við margmiðlun til að koma góða boðskapnum til skila, þ.e. tölvu og  skjávarpa. Svo koma brúðurnar við sögu og skemmtilegu, gömlu og góðu hreyfisöngvarnir.