Sjómannamessa

Deildu þessu:

Sjómannamessa verður í kirkjunni sunnudaginn 6. júní kl. 11.  Kirkjukór Húsavíkur syngur ásamt Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Sóknarprestur þjónar. Sjómenn og fjölskyldur þeirra eru hvattir til að fjölmenna. Að henni lokinni verður lagður blómsveigur að minnisvarða um látna sjómenn.